Færsluflokkur: Bloggar
27.1.2007 | 21:23
þetta er tekið af Silfri Egils:
ég rakst á þetta hjá einum bloggara og tel ég hann hafa fréttir að færa ;)
Egill Helgason um þessa Vestmanneyjaferju
Las þetta inn á Silfri Egils:
Ég er sérfræðingur í grískum ferjum. Það er varla sú ferja sem siglir um Eyjahafið gríska sem ég hef ekki ferðast á. Skipið Aqua Jewel sem Vestmannaeyingar eru að íhuga að festa kaup á er gamall kunningi sem ég hef margsinnis siglt á. Mig minnir að skipið hafi ekki verið neitt framúrskarandi þægilegt og af því fór það orð að það ætti til að velta mikið ef gerði vind - sem er mjög algengt í kringum Mykonos og Paros þar sem Aqua Jewel hefur aðallega siglt. Þar var skipið í samkeppni við fley frá miklu stærri skipafélögum og hefur líklega orðið undir á endanum. Nú les ég reyndar á vefnum að á því hafi verð gerðar einhverjar endurbætur og veltingurinn sé ekki svo slæmur.
Það gæti því orðið dálítið um sjóveiki á sundinu milli lands og Eyja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2007 | 19:29
Herjólfur ? Nýtt skip TAKK !
nei veistu ég held að lausnin sé ekki að fá eitthvað skip sem er notað núna í eitthverjar innfjarðar siglingar !
þetta skipð tekur 795 farþega hvenar eru svo margir að ferðast á milli lands og eyja ?
það skeður bara á þjóðhátíð :(
ég hef verið að vafra um netið og skoða myndir og lýst hreynt og beint ekki neitt á þetta skip ..
Sjá myndir
Hér væri gaman að sitja í veltingi og brælu ! stólar á fleygiferð um allt :( eða hvað
Og hér enn einn salurinn sem þyrfti að laga eingar brúnir á borðum svo súpan fljúgi ekki á gólfið og stólar sem gamann væri að veltast umm í , í 12 vindstigum beint á móti ;)
OG aftur enn einn salurinn hvernig haldiði að sé að labba umm á þessu flotta parketi þegar allir byrja að æla jújú ÆÐISLegt
og aftur og enn eingir stólar fastir
Enn einn galli sem er við þetta skið er að Ganghraði 19 mílur er nánast sá sami og er á núverandi skipi okkar Eyjamanna..
Það vantar jú nýtt skip ! enn hvernig væri að hætta skoða notuð skip og smíða eitt stk nýtt sem hentar okkur eyjamönnum og ekki spara eins og var gert með smíði okkar ástkæra núverandi Herjólfs
Síðast þegar ég heyrði eitthvern ræða þessi mál þá var það hæst á dagskrá að fá hraðskreiðara skip hvert fór sú hugmynd ? undir stól ?
Fjöldi koja 36 þetta er bara alls ekki nóg ..
ég vill ferju sem gengur að lámarki 25 sjómílur..
ég vill ferju með fleyri kojum ...
Ekki fá notað skip sem aðrir eru búinn að gefast upp á ...
Mæli með að menn segji skoðun sína...
þetta er mín skoðun , kannski brengluð og vanhugsuð enn svona hugsa ég ;) :=)
Bæjarstjórn Vestmannaeyja vill leigja gríska ferju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.1.2007 | 18:45
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hlynur Már Jónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar